Valgeir Guðjónsson
LAKE IN ÖXNADAL
Valgeir's song with a poem by Hannes Hafstein
LAKE IN ÖXNADAL
Valgeir's song with a poem by Hannes Hafstein
LAKE IN ÖXNADAL
Valgeir's song with a poem by Hannes Hafstein
Audio book
A Cold War Reykjavík child is a label that has produced a great many productive artists that have made their mark on the Icelandic Cuture and Art scene.
Reykjavík was a dynamic place to grow up at the time and the post-war era was greatly influenced by the presence of an American Naval Base in the neighboring town of Keflavík.
Bakkastofa
Í heimsókn hjá Holland
D r. John L. Holland was a pioneer in the field of interest analysis used across countries to analyze individuals' interest and satisfaction in study, work and private life.
Dr. The Netherlands died in 2008, at the age of ninety
Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, hefur tekið þátt í starfi tengdu áhugasviðskönnunum frá því að farið var að nota þær á Íslandi. Hún hefur lagt þær fyrir mikinn fjölda fólks á náms- og vinnumarkaði og túlkað og unnið með niðurstöður þeirra. Á þessu tímaskeiði hefur hún þróað aðferð við túlkun niðurstaðna, sem miðar að því að gera þær haldbetri og notadrýgri fyrir ráðþegana, en hin hefðbundna túlkun býður upp á.
Visit to Dr. John Lewis Holland, the world-renowned author of the RIASEC theory.
The article was published in Morgunblaðið in 2005.
Árið 1966 kynnti bandaríski sálfræðingurinn Dr. John Lewis Holland til sögunnar hið sexhyrnda RIASEC-líkan, sem síðan hefur verið notað víða um lönd til grundvallar áhugasviðskönnunum. Þær eru árlega lagðar fyrir hundruð þúsunda einstaklinga, sem standa frammi fyrir ákvörðunum tengdum starfi, starfsferli eða námsvali. Hérlendis hafa áhugasviðskannanir verið notaðar um nærfellt 30 ára skeið. Þeir eru því fjölmargir sem hafa tekið þær og þekkja til þeirra.
Ásta Kristrún calls this method NemaCode and it has attracted the attention and admiration of those who have known it.
She is currently working on computerizing the NemaCode method, with the aim of benefiting human resources managers, education managers, school and employment counselors, teachers, and other human resources workers.
To get confirmation that she is on the right track with the ideological part of NemaCode, Ásta Kristrún sent Dr. John Holland description of his method. He expressed his admiration, said he had become intimidated but said he still wanted to meet Ásta Kristrún and talk to her further. So she set foot on land, flew west across the ocean, and met the old master at his home. A reporter had a mosquito on the wall and watched the meeting from there.
Gamli maðurinn og húsið
Dr. John Holland býr einn í stóru, fallegu húsi í grónu hverfi í Baltimore. Hann er að verða 84 ára gamall, en grannvaxni maðurinn sem tekur á móti okkur undir heiðum vorhimni gæti sem best verið 15 árum yngri. Hann er að ná sér eftir fótbrot og eftir að hafa boðið okkur sæti í stofu, kemur hann sér fyrir í húsbóndastólnum og setur fæturna upp á borð. Húsið ber góðum smekk eigandans vitni, stór flygill og falleg málverk prýða stofuna. Hafi gestir verið feimnir og uppburðarlitlir yfir að hitta þennan stórmeistara fræðanna, hverfur það eins og dögg fyrir sólu.
Dr. Holland segir í aðvarandi tón oft hafa komið sér í vandræði fyrir að vera of blátt áfram og umbúðalaus í tjáskiptum, en bætir við að kímnigáfa sín hafi stundum komið sér til bjargar. Það þarf ekki að tala lengi við Dr. Holland til að skynja kímnigáfuna. Eins er augljóst að þessi maður sem hefur helgað krafta sína því að auðvelda fólki að finna rétta hillu í lífinu, fann sína réttu hillu sjálfur. Hann er hárnákvæmur um allt sem lýtur að fræðunum, nýtur þess að segja frá störfum sínum og hugmyndum, og hleypur fyrirvaralaust inn á hliðarvegi til að hnykkja á áhersluatriðum. Í einni slíkri lykkju af leið kemur fram, að eftir að hafa tekið áhugasviðskönnun á fjórða áratugnum hafi Holland verið ráðlagt að verða lögfræðingur.
- Ég hefði ekki orðið slæmur lögfræðingur, en ég þoldi ekki formfestuna og að þurfa ítrekað að skrifa langt mál um eitthvað sem mér þótti skipta litlu máli.
Af hverju lagðirðu vinnusálfræði fyrir þig?
- Ég hafði áhyggjur af því hvað ég ætti að vinna við, svarar Holland að bragði og glottir við tönn.
Allar sögur hafa upphaf
Það liggur beint við að spyrja Dr. Holland fyrst um RIASEC-líkanið og tilurð þess. Sexhyrningurinn virðist í fljótu bragði vera býsna einfaldur, en hann rúmar eigi að síður forsendur til að máta áhugasvið fólks við viðfangsefni í starfi. Sviðið er vinnumarkaðurinn eins og hann leggur sig og þau störf sem hann samanstendur af. Ekkert smá viðfangsefni og brýnt að flækja ekki málin um of. En hvar byrjar sagan?
-Ég útskrifaðist sem sálfræðingur árið 1942 og fór beint í herinn. Menntunar minnar vegna fékk ég það verkefni að ræða við nýliða, 15 mínútur hvern. Ég fyllti út yfir 2 þúsund eyðublöð fyrir jafn marga menn. Það var stríð og fyrri reynsla og færni nýliðanna á ólíkum sviðum skipti miklu máli þegar þeim voru fundin verkefni. Öll þessi skráningarvinna og upplýsingaöflun varð til þess að ég fór að sjá svör ólíkra einstaklinga fyrir og taldi mig greina ákveðið mynstur. Stundum þurfti ég varla að heyra svörin! Þarna skapaðist grunnur að því sem síðar varð til.
Eftir stríðið vann ég áfram með áhugasvið fólks útfrá starfsgreinum og komst þá að því að kerfið, sem stuðst var við og unnið eftir, var mjög stirt. Þetta voru líka tvö aðskilin kerfi: Annars vegar áhugasviðsgreiningartækin og hins vegar flokkunarkerfi allra starfsgreinanna. Mjög ruglingslegt, svo ég ákvað að reyna að gera eitthvað í málinu.
Búa til eitt, samhæft kerfi, sem næði til beggja þátta.
Líkanið margfræga?
- Smám saman fór ég að sjá innri samsvörun í niðurstöðum áhugasviðskannananna sem ég lagði fyrir. Síðan vann ég að stórri könnun þar sem 26 þúsund niðurstöður áhugasviðskannana voru mataðar inn í spánýja ofurtölvu, svo risastóra að hún gat ráðið við 26 þúsund niðurstöður í einu!
Hér brosir Holland breitt og hvíslar því að í dag noti hann sjálfur ekki tölvu.
- Ég er nefnilega risaeðla! Og hann heldur áfram:
- Á þessum tíma var heildarmyndin ekki sýnileg og við unnum með tákngildi áhugasviðanna í belg og biðu. Dag einn var ég að vinna með nemanda í framhaldsnámi og sagði við hann að ég skynjaði einhverja reglu í óreiðunni.
Við byrjuðum á R og röðuðum áhugasviðunum eftir skyldleika. Allt í einu vorum við komnir í hring. Við skoðuðum innbyrðis tengsl, andstæður og móthverfur og allt gekk þetta upp. Hvað eigum við að gera við þetta, spurði stúdentinn og ég svaraði að við skyldum nota þetta til að flokka allar starfsgreinarnar.
Margir halda að R sé fyrsti stafurinn í RIASEC samsetningunni af einhverri gildri, djúpri ástæðu. Ástæðan er sú að við byrjuðum á R.
Og aftur kemur stríðnisglottið góða.
- Eina stærðfræðin sem ég var góður í var rúmfræði. Mér gekk bölvanlega í algebru og er handviss um að það var kennaranum að kenna! Mér fannst bráðnauðsynlegt að smíða líkan og myndgera kenninguna. Ég vildi ekki nota hringformið í mitt líkan, því annað hringlíkan var í gangi á þessum tíma. Ég velti mikið fyrir mér hvað táknin áttu að vera mörg og um tíma voru þau sjö. Kunningi minn, sem var á bólakafi í talnaspeki, fullvissaði mig um að sex væri góð tala og meðal annars þess vegna varð sexhyrningurinn til.
Stóra spurningin
Og hvað skyldi svo höfundi RIASEC–líkansins finnast um NemaCode, íslensku túlkunaraðferðina hennar Ástu Ragnarsdóttur?
Enn tekur Dr. Holland niður geraugun.
- Þú nærð því með NemaCode að setja í samhengi og útskýra með skýrum hætti margt sem við höfum verið að fást við í gegnum tíðina. Myndræna nálgunin þín er mjög gagnleg og á vel við í dag.
Þau Ásta og Dr. Holland brest nú í miklar og djúpar samræður um atriði sem setja leikmann fljótlega út af laginu. Örvar og pílur eru teiknaðar og Ásta útskýrir hvernig sú hugmynd hennar að skipta hverjum hópi líkansins í hægra og vinstra hvel, hefur höfðað til þeirra sem prófin taka. Aukinn skilningur á forsendum líkansins og því hvernig hægt er að notfæra sér niðurstöðurnar skipti höfuðmáli.
Dr. Holland kinkar kolli og staðfestir að nýir tímar kalla á nýjar aðferðir.
Long process?
- Yes, it all took hours, 10 years or more and the reception was different in the beginning.
Would something have been different if this work had been done today?
- Today it is very difficult to carry out good research, people have become very tired of all these surveys. Schools and other institutions try to avoid this, because the intrusion is so great.
But what about a changed worldview? Society and the labor market have changed dramatically in recent decades. What about the measuring instruments and the hexagon?
Now John Holland gets up in his chair, takes off his glasses and moves all the way up.
- This is the "The sky is collapsing" - the theory ... but you know what? The world is not collapsing!
The glasses are back in place.
- My partner, Dr. Gottfredson, researched the percentage of jobs in our classification system every decade since the seventh and there have been very few changes. On the other hand, the infrastructure of jobs changes relative to jobs and we see various other changes in the labor market.
- Healthcare professionals, for example, today have to deal with complex machines and equipment that did not exist a few years ago. Library science has undergone a transformation. We have had to reconsider the classification of various jobs, which have changed. But there is still a need for people to evaluate their interests and compare them with the ways that are possible regarding study and work. The other is also after the RIASEC hexagon has stood the test of time.
Then there is the mobility of the labor market. Once upon a time, people got a job and stuck to it for the rest of their lives. This has changed for the better and I have looked at how people within different groups within the RIASEC system cope with change. It seems to me that people in the E and S groups are doing a good job in that context, but this is a rather complicated issue.
The phone rings, but the landlord does not bother and does not answer. Says that they are probably trying to sell a computer. So he continues:
- I recently came across a book about luck by a British author. I remember her name was Good Luck. He discusses, among other things, how people cope with unexpected shocks, such as losing their jobs. Luck not only comes from outside, it also springs from instinct and attitude, whether you have the will to do something about it.
I once got on the edge with my boss, so refreshed that my ward was shut down! I learned a lot from watching how the staff reacted to losing their jobs and how they then worked out their issues. It did not look good in the beginning but everyone got another job in the end.
Hagleiksmaðurinn
Við höfðum áhyggjur af því að hinn tæplega hálfníræði fræðimaður sé að verða þreyttur, en það er öðru nær. Þegar við hyggjumst kveðja vill hann sýna okkur húsið og vinnuaðstöðu sína. Nú kemur á daginn að sálfræðingurinn og kenningasmiðurinn hefur smíðað ýmsa af hinum fallegu innanstokksmunum sínum, bæði bekki og borð. Í kjallaranum er ekki aðeins stórt skjalasafn hans í kössum, vandlega flokkað eftir árum, sem raðað er eftir heilum langvegg, heldur líka hefilbekkur og gnótt handverkfæra.
Það bærist í Holland hagleiksmaður og hann og Ásta eiga sameiginlegan mikinn áhuga á hönnun og fallegum hlutum. Þegar áhugasvið fólks falla saman er um nóg að ræða.
Þegar á hann er gengið, viðurkennir Holland að vera píanóleikari til allra ára og ekki nóg með það. Hann hefur nýlega uppgötvað áhuga sinn á söng og barítónrödd, sem á betra skilið en að liggja í þagnargildi. Hann dreif í því að fara í söngtíma, sem kann kallar reyndar raddtíma, vegna þess að honum virðist sýnna að taka hóli fyrir fræðistörf sín en frístundaiðju. Nú kemur í ljós að hann er nýbúinn að syngja á nemendatónleikum og Holland segir okkur að reynsla sín sem fyrirlesari hafi gert það að verkum að hann var ekkert taugaóstyrkur. Hann er ánægður með það.
Á efri hæðinni eru ekki færri en þrjár skrifstofur og alla veggi prýða málverk, sem hvert á sína sögu. Innan um málverkin hanga viðurkenningar og staðfestingar á ýmsum afrekum húsráðanda. Hann beinir sjónum okkar brosandi stoltur að einu slíku. Þar sem stendur að Dr. John Lewis Holland sé veitt sérstök viðurkenning fyrir að standast freistingu þess að ástunda það sem Bandaríkjamenn kalla “Political Correctness”. Skjalið er undirritað af nánum samstarfsmanni og vini.
The invasion from Iceland is over, but Icelandic nature remains in color-printed books on the living room table. The landlord says he has not seen such beautiful photographs before and wonders if he can add Iceland to the list of places he wants to visit
.
The sun bathes flowers and shrubs as the old gentleman greets us outside. He reminds that he is interested in following the progress of the NemaCode project.
It's good to hear, because no one can object, Dr. John Lewis Holland knows what he sings about interest.
bakkastofa - eyrargata 32, 820 Eyrarbakki / bakkastofa@eyrarbakki.is / tel. 821 2428 - 561 2429