top of page
Gamli Eyrarbakki

Gamli Eyrarbakki - some pictures

Gaman væri að fá fleiri myndir til að fylla í skörðin - það eru ótal myndir til í gömlum myndalbúmum sem okkur langar að fá til að styrkja það sem fyrir er.

Mundubúð

Verslun Guðmundu Thorgrímsen, síðar hið rómaða veitingahús, Rauða húsið...

Vesturbúðin

Verslunarbyggingin mikla sem var rifin til að byggja saltfisksskúra...

Hreinlæti í hávegum!

Eyrbekkingar voru máske ekki pjattaðir, en vildu samt alls ekki virðast með öllu ósnyrtilegir á færi...

Stíghús

Hér bjó Þórdís ljósmóðir forðum tíð...

Andrés Jónsson byggði Búðarhamar
Í húsinu til hægri varð bókin til

Húsið til hægri heitir Búðarhamar og hýsir Bakkastofu í dag...

Assistentshúsið, Húsið og staur
Bakkafólk og fleira fólk

Karlafans og einstaka kona á stjálingi í þvögunni...

Líf og fjör á Búðarstíg

Það var ekki alltaf lognmollan í den tid...

Gömul hús

Þau eru mörg horfin, hin gömlu húsin...

Þrír knáir með einn til reiðar

Hvursu margir piltar fara nú til dags með hjólhestinn sinn á ljósmyndastofu?

bottom of page